Frábær úrslit hjá stelpunum 28. ágúst 2005 00:01 Íslenska kvennalandsliðið gerði jafntefli við sterkt lið Svíþjóðar á Nobelstadion í Karlskoga í Svíþjóð. Hanna Ljungberg koma sænska liðinu yfir á 34.mínútu en Ásthildur Helgadóttir jafnaði fyrir Ísland á 49.mínútu með góðum skalla að stuttu færi. Sænska liðið komst síðan aftur yfir á 73.mínútu og var þar að verki Lotta Schelin. Markadrottninginn Margrét Lára Viðarsdóttir jafnaði síðan leikinn tveimur mínútum síðar með ágætu marki. Sænska liðið sótti síðan nokkuð stíft það sem eftir lifði leiks en sterk vörn íslenska liðsins varðist fimlega. Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari íslenska liðsins, var að vonum ánægður með úrslitin. "Ég held ég geti fullyrt að þetta er með betri úrslitum sem íslenskt kvennalandslið hefur náð. Það var frábært að fylgjast með samheldninni og vinnuseminni í stelpunum af hliðarlínunni. Það léku allir leikmenn íslenska liðsins frábærlega vel. Margrét Lára Viðarsdóttir spilaði vel í stöðu sem hún er ekki vön að spila, en hún lék á vinstri kantinum. En annars var frábært að fylgjast með Ásthildi Helgadóttur í leiknum. Hún spilaði eins og sannur fyrirliði og sýndi hversu frábær leikmaður hún er." Ásthildur sagði leik Svíþjóðar ekki hafa komið íslenska liðinu óvart. "Þó það sé virkilega gott að ná einu stigi gegn jafn frábæru liði og Svíþjóð, þá hefði verið virkilega gaman að vinna leikinn, því við fengum færi til þess. En nú þurfum við að ná okkur niður á jörðina og vera tilbúnar fyrir næstu leiki í undankeppni heimsmeistaramótsins." Íslenski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið gerði jafntefli við sterkt lið Svíþjóðar á Nobelstadion í Karlskoga í Svíþjóð. Hanna Ljungberg koma sænska liðinu yfir á 34.mínútu en Ásthildur Helgadóttir jafnaði fyrir Ísland á 49.mínútu með góðum skalla að stuttu færi. Sænska liðið komst síðan aftur yfir á 73.mínútu og var þar að verki Lotta Schelin. Markadrottninginn Margrét Lára Viðarsdóttir jafnaði síðan leikinn tveimur mínútum síðar með ágætu marki. Sænska liðið sótti síðan nokkuð stíft það sem eftir lifði leiks en sterk vörn íslenska liðsins varðist fimlega. Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari íslenska liðsins, var að vonum ánægður með úrslitin. "Ég held ég geti fullyrt að þetta er með betri úrslitum sem íslenskt kvennalandslið hefur náð. Það var frábært að fylgjast með samheldninni og vinnuseminni í stelpunum af hliðarlínunni. Það léku allir leikmenn íslenska liðsins frábærlega vel. Margrét Lára Viðarsdóttir spilaði vel í stöðu sem hún er ekki vön að spila, en hún lék á vinstri kantinum. En annars var frábært að fylgjast með Ásthildi Helgadóttur í leiknum. Hún spilaði eins og sannur fyrirliði og sýndi hversu frábær leikmaður hún er." Ásthildur sagði leik Svíþjóðar ekki hafa komið íslenska liðinu óvart. "Þó það sé virkilega gott að ná einu stigi gegn jafn frábæru liði og Svíþjóð, þá hefði verið virkilega gaman að vinna leikinn, því við fengum færi til þess. En nú þurfum við að ná okkur niður á jörðina og vera tilbúnar fyrir næstu leiki í undankeppni heimsmeistaramótsins."
Íslenski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Sjá meira