Lárus tekur við Aftureldingu
Lárus Grétarsson mun stýra annarrar deildarliðinu Aftureldingu í Mosfellsbæ í síðustu þremur leikjum liðsins en Ólafur Geir Magnússon var látinn taka pokann sinn um síðustu helgi eftir afleitt gengi liðsins að undanförnu. Afturelding er í níunda sæti og í mikilli fallhættu.
Mest lesið


„Manchester er heima“
Enski boltinn

„Verð aldrei trúður“
Fótbolti


Beckham varar Manchester United við
Enski boltinn




De Bruyne kvaddur með stæl
Enski boltinn
