Erlent

11 borgarar drepnir í Afganistan

Talíbanar drápu fimmtán manns í Suður-Afganistan í dag. Ellefu hinna látnu eru óbreyttir borgarar auk fjögurra lögreglumanna. Þá létust þrettán talíbanar í átökum þeirra við afganskar öryggissveitir. Átök í landinu hafa aukist mjög undanfarið í aðdraganda kosninga sem haldnar verða í september næstkomandi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×