Sport

Magnús Már til Þróttara

Magnús Már Lúðvíksson hefur gengið til liðs við Þrótt í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Magnús Már hætti hjá ÍBV á dögunum en hann hefur leikið þar undanfarin ár. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Þrótt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×