Erlent

Leystu upp eiturlyfjahring

Lögregluyfirvöld á Ítalíu, Spáni og í Suður-Ameríku hafa leyst upp alþjóðlegan eiturlyfjahring og handtekið fjórtán menn og lagt hald á hálft tonn af kókaíni. Að sögn lögreglunnar á Ítalíu hafði hringurinn um nokkurt skeið séð um flutning eiturlyfja frá Suður-Ameríku til Evrópu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×