Mannskæð árás í Bagdad
Sjálfsmorðssprengjumaður myrti nú rétt áðan sextán manns þegar hann sprengdi sig í loft upp á veitingastað í Bagdad. Veitingastaðurinn er mikið sóttur af írökskum hermönnum. Frengir af árásinni eru enn óljósar en þó er vitað að sextán biðu bana í henni.