Erlent

Sótt gegn uppreisnarmönnum

MYND/AP
Sjö afganskir uppreisnarmenn hafa verið drepnir og tíu handteknir í áhlaupi Bandaríkjahers og afghanskra öryggissveita á vígi uppreisnarmanna nærri borginni Kandahar. Mjög róstursamt hefur verið í Afghanistan síðan í mars eftir nokkuð rólega tíð í marga mánuði þar á undan.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×