Lagði hornstein að húsi Actavis 30. maí 2005 00:01 Forseti Indlands lagði hornstein þrjú þúsund fermetra rannsóknahúsi í dag sem hýsa mun stærstan hluta þróunar- og rannsóknarstarfs Actavis. Þó að margir hafi beðið lengi eftir vætu fyrir gróðurinn hefðu forsvarsmenn fyrirtækisins sjálfsagt kosið að bíða örlítið lengur. Himnarnir opnuðust hreinlega þegar kom að þessum þætti í dagskrá opinberrar heimsóknar forseta Indlands, Dr. Avul Pakir Jainulabdeen Abdul Kalam. Og þótt athöfnin færi fram innan dyra þá eru byggingaframkvæmdir ekki lengra á veg komnar en svo að varla var þurr þráður eftir á þeim sem ekki náðu að krækja sér í rauðgula regnhlíf, merkta Actavis, til að verjast bleytunni. Róbert Wessman, forstjóri Actavis, segir það mikinn heiður að fá forsetann til að leggja hornsteininn. Eitt af því sem þeir ræddu í dag var alnæmislyf sem verið er að þróa með indversku fyrirtæki. Róbert segir forseta Íslands hafa opnað lyfjaverksmiðju dótturfyrirtækis Actavis á Indlandi fyrr á þessu ári og því hafi fyrirtækinu þótt við hæfi að fá Indlandsforseta til að opna þessa verksmiðju. Róbert segir starfsmenn fyrirtækisins á Indlandi nú um 250 talsins en þeim eigi eftir að fjölga mikið. En hvers vegna að fara til Indlands? Hann svarar því til að þar sé gríðarleg þekking á samheitalyfjaiðnaðinum, aðgangur að fólki mjög góður og kostnaðurinn klárlega aðeins brot af því sem þekkist á Íslandi og víða annars staðar. Áætlað er að rannsóknahúsið verði tekið í notkun um mitt næsta ár. Fréttir Innlent Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Forseti Indlands lagði hornstein þrjú þúsund fermetra rannsóknahúsi í dag sem hýsa mun stærstan hluta þróunar- og rannsóknarstarfs Actavis. Þó að margir hafi beðið lengi eftir vætu fyrir gróðurinn hefðu forsvarsmenn fyrirtækisins sjálfsagt kosið að bíða örlítið lengur. Himnarnir opnuðust hreinlega þegar kom að þessum þætti í dagskrá opinberrar heimsóknar forseta Indlands, Dr. Avul Pakir Jainulabdeen Abdul Kalam. Og þótt athöfnin færi fram innan dyra þá eru byggingaframkvæmdir ekki lengra á veg komnar en svo að varla var þurr þráður eftir á þeim sem ekki náðu að krækja sér í rauðgula regnhlíf, merkta Actavis, til að verjast bleytunni. Róbert Wessman, forstjóri Actavis, segir það mikinn heiður að fá forsetann til að leggja hornsteininn. Eitt af því sem þeir ræddu í dag var alnæmislyf sem verið er að þróa með indversku fyrirtæki. Róbert segir forseta Íslands hafa opnað lyfjaverksmiðju dótturfyrirtækis Actavis á Indlandi fyrr á þessu ári og því hafi fyrirtækinu þótt við hæfi að fá Indlandsforseta til að opna þessa verksmiðju. Róbert segir starfsmenn fyrirtækisins á Indlandi nú um 250 talsins en þeim eigi eftir að fjölga mikið. En hvers vegna að fara til Indlands? Hann svarar því til að þar sé gríðarleg þekking á samheitalyfjaiðnaðinum, aðgangur að fólki mjög góður og kostnaðurinn klárlega aðeins brot af því sem þekkist á Íslandi og víða annars staðar. Áætlað er að rannsóknahúsið verði tekið í notkun um mitt næsta ár.
Fréttir Innlent Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent