Erlent

Fimm særðust í sprengingu í Kabúl

Fimm særðust þegar sprengja sprakk í vegkanti í Kabúl, höfuðborg Afganistans, í morgun. Fólkið sem særðist var í leigubíl á eftir bifreið sem var full af hermönnum frá NATO og er talið að sprengjan hafi verið ætluð þeim.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×