Aðalsteinn tekur við Stjörnunni 10. maí 2005 00:01 Aðalsteinn Eyjólfsson er á leið til Íslands á ný eftir ársdvöl í Þýskalandi með TuS Weibern. Hann hefur komist að samkomulagi við Stjörnuna um að stýra kvennaliði félagsins næstu tvö árin. Aðalsteinn er enn staddur í Þýskalandi þar sem hann er að ganga frá starfslokasamningi við Weibern en hann áætlar að flytja til Íslands á ný í lok mánaðarins."Það er nánast frágengið tveggja ára samkomulag við Stjörnuna og ég skrifa undir samning þegar ég kem heim," sagði Aðalsteinn við Fréttablaðið í gær en af hverju ákvað hann að fara til Stjörnunnar? "Þetta er mitt heimafélag þar sem ég ólst upp og svo er leikmannahópurinn mjög spennandi og það verður gaman að vinna með honum."Aðalsteinn býst við því að halda nánast öllum mannskapnum sem er fyrir hendi og hann mun að öllum líkindum fá góðan liðsstyk í Jónu Margréti Ragnarsdóttur sem lék undir hans stjórn í Þýskalandi í vetur. Hún er Stjörnukona að upplagi og heimildir Fréttablaðsins herma að hún sé á leið heim í Garðabæinn. Stjarnan stefnir á að taka þátt í Evrópukeppni næsta vetur og því vaknar sú spurning hvort Stjarnan ætli að fá sér erlenda leikmenn."Ég treysti núverandi hópi fullkomlega fyrir verkefninu og að öllu óbreyttu sé ég ekki ástæðu til þess að fá erlenda leikmenn," sagði Aðalsteinn Eyjólfsson, tilvonandi þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar. Íslenski handboltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Sjá meira
Aðalsteinn Eyjólfsson er á leið til Íslands á ný eftir ársdvöl í Þýskalandi með TuS Weibern. Hann hefur komist að samkomulagi við Stjörnuna um að stýra kvennaliði félagsins næstu tvö árin. Aðalsteinn er enn staddur í Þýskalandi þar sem hann er að ganga frá starfslokasamningi við Weibern en hann áætlar að flytja til Íslands á ný í lok mánaðarins."Það er nánast frágengið tveggja ára samkomulag við Stjörnuna og ég skrifa undir samning þegar ég kem heim," sagði Aðalsteinn við Fréttablaðið í gær en af hverju ákvað hann að fara til Stjörnunnar? "Þetta er mitt heimafélag þar sem ég ólst upp og svo er leikmannahópurinn mjög spennandi og það verður gaman að vinna með honum."Aðalsteinn býst við því að halda nánast öllum mannskapnum sem er fyrir hendi og hann mun að öllum líkindum fá góðan liðsstyk í Jónu Margréti Ragnarsdóttur sem lék undir hans stjórn í Þýskalandi í vetur. Hún er Stjörnukona að upplagi og heimildir Fréttablaðsins herma að hún sé á leið heim í Garðabæinn. Stjarnan stefnir á að taka þátt í Evrópukeppni næsta vetur og því vaknar sú spurning hvort Stjarnan ætli að fá sér erlenda leikmenn."Ég treysti núverandi hópi fullkomlega fyrir verkefninu og að öllu óbreyttu sé ég ekki ástæðu til þess að fá erlenda leikmenn," sagði Aðalsteinn Eyjólfsson, tilvonandi þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar.
Íslenski handboltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti