Erlent

Stjórnarfar stöðugast á Íslandi

Hvergi í heiminum er stjórnarfarslegur stöðugleiki jafn mikill og á Íslandi. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Alþjóðabankans sem birtist í dag. Fyrir utan Ísland er stöðugleikinn mestur í Lúxemborg og Finnlandi. Stórveldi eins og Frakkland og Bandaríkin eru hins vegar neðarlega á listanum, eða í 79. og 82. sæti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×