Erlent

Talabani til Jórdaníu til viðræðna

MYND/AP
Jalal Talabani, hinn nýi forseti Íraks, fer í fyrstu erlendu heimsókn sína á laugadaginn, en þá heimsækir hann Jórdaníu til þess að ræða við þarlend yfirvöld um samvinu á sviði öryggis- og efnahagsmála. Talabani, sem varð fyrsti kúrdíski forseti Íraks í síðasta mánuði, mun hitta Abdullah konung Jórdaníu og munu þeir meðal annars ræða um hvernig vinna megi sigur á uppreisnarmönnum í Írak, en Jórdanar hafa stutt Bandaríkjamenn í aðgerðum þeirra í Írak.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×