ÍBV í undanúrslitin
Íslandsmeistarar ÍBV í sigruðu Víking í dag, 28-22, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta kvenna og einvígið 2-0, en þær höfðu áður sigraði í Eyjum. Eva Björk Hlöðversdóttir, Guðbjörg Guðmundsdóttir og Alla Gorkorian voru markahæstar í liði ÍBV með 6 mörk hver en Helga Birna Brynjólfsdóttir skoraði 8 mörk fyrir Víking.
Mest lesið




Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi
Körfubolti


Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann
Handbolti


Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota
Enski boltinn


Diogo Jota lést í bílslysi
Fótbolti