Sport

Dregið í enska bikarnum

Nú er ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum enska bikarsins.  Vonir manna um draumaúrslitaleik Manchester United og Arsenal hafa glæðst til muna, því liðin drógust ekki saman í undanúrslitunum. Arsenal mætir spútnikliði keppninar, Blackburn og í hinum undanúrslitaleiknum eigast við  Manchester United og Newcastle. Undanúrslitaleikirnir eru leiknir á Þúsaldarleikvangnum í Cardiff og fara fram 16 og 17 apríl.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×