Sport

Henry frá í þrjár vikur

Arsenal verður án Thierry Henry næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla. Hann verður fjarri góðu gamni á morgun þegar Arsenal mætir Bolton í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar á hádegi á morgun en allir fjórir leikirnir í 8-liða úrslitunum verða sýndir beint á Sýn um helgina. Manchester Utd sækir Southampton heim, Blackburn mætir Leicester og Newcastle mætir Tottenham.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×