Sport

Keegan hættur hjá Manchester City

Kevin Keegan hefur sagt starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Manchester United samkvæmt fréttum frá Englandi. City hefur boðað til blaðamannafundar í dag en búist er við að Stuart Pearce taki við starfinu meðan að leit að nýjum knattspyrnustjóra stendur yfir. Ekki er hægt að segja að City hafi riðið feitum hesti í vetur en liðið er ekki fallbaráttu og sæti í Evrópukeppninni ekki inni í myndinni. Keegan tók við liðinu árið 2001 og því upp í úrvalsdeild strax á fyrsta ári. Gagnrýnisraddir varðandi varnarleik liðsins voru urðu háværari með hverjum leiknum og uppsögnin kom því fáum á óvart.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×