Skór sem kalla á gott skap 10. mars 2005 00:01 Tilbreyting er yfirleitt af hinu góða og þegar sumarið fer að nálgast fyllist maður vissum léttleika, það er gott að skipta kápunni út fyrir gallajakkann og bomsunum fyrir sandalana. Nú er einmitt sá tími að nálgast að léttari skófatnaður hefur vinninginn af stígvélunum sem þó standa sig alltaf frábærlega. Í Bossanova voru að koma sætir sumarskór frá Irregular Choice sem eru tilvaldir við sumarpilsin og ljósu gallabuxurnar. Skórnir eru opnir með lágum hæl og fallegt munstrið getur ekki annað en kallað á gott skap. Sumartískan í skótauinu er mjög spennandi og margt fallegt á leiðinni í skóbúðirnar eins og pastellitaðir hælaskór í endurreisnarstíl, bronslituð stígvél og krókódíla-spariskór. Allir skórnir fást í Bossanova og kosta frá 10.400 kr. til 12.600 kr. Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Tilbreyting er yfirleitt af hinu góða og þegar sumarið fer að nálgast fyllist maður vissum léttleika, það er gott að skipta kápunni út fyrir gallajakkann og bomsunum fyrir sandalana. Nú er einmitt sá tími að nálgast að léttari skófatnaður hefur vinninginn af stígvélunum sem þó standa sig alltaf frábærlega. Í Bossanova voru að koma sætir sumarskór frá Irregular Choice sem eru tilvaldir við sumarpilsin og ljósu gallabuxurnar. Skórnir eru opnir með lágum hæl og fallegt munstrið getur ekki annað en kallað á gott skap. Sumartískan í skótauinu er mjög spennandi og margt fallegt á leiðinni í skóbúðirnar eins og pastellitaðir hælaskór í endurreisnarstíl, bronslituð stígvél og krókódíla-spariskór. Allir skórnir fást í Bossanova og kosta frá 10.400 kr. til 12.600 kr.
Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira