Sport

Byrja vel á Norðurlandamóti í skák

Í gær hófst Norðurlandamótið í skólaskák í Osló í Noregi. Íslensku keppendurnir byrjuðu mjög vel og eftir tvær umferðir hafa þrír keppendur fullt hús vinninga. Það eru Dagur Arngrímsson, Guðmundur Kjartansson og Einar Ólafsson, hver í sínum flokki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×