Erlent

Hafnar hugmyndum Breta

Bandaríkjastjórn hefur hafnað tillögu Breta um hvernig sé best að ráða að niðurlögum fátæktar og lækka skuldir þriðja heims ríkja. Gordon Brown, fjármálaráðherra Bretlands, kynnti tillögur sínar á fundi fjármálaráðherra sjö helstu iðnríkja heims í gær en þær felast í því að kom á fót nokkurs konar Marshall-áætlun fyrir fátækustu lönd heims. Starfsbróðir hans frá Bandaríkjunum tók tillögunum fálega og hefur líka hafnað annarri hugmynd Breta sem felur í sér afskriftir skulda.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×