Sport

Eiður í byrjunarliði Chelsea

Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Chelsea sem nú leikur við W.B.A. í ensku úrvalsdeildinni í knattspynu en leikurinn hófst kl. 19.45. Staðan er 0-0 eftir 10 mínútna leik. Þetta er frestaður leikur og sá eini á dagskrá deildarinnar í kvöld. Chelsea getur með sigri náð 11 stig forskoti á toppi deildarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×