Sport

Robben klár í slaginn

Hollenski snillingurinn Arjen Robben er búinn að jafna sig af meiðslum sínum og sagður til í slaginn gegna West Brom annað kvöld. Chelsea hefur einnig endurheimt Scott Parker úr meiðslum, en hann sat á bekknum gegn Barcelona á dögunum og talið er líklegt að hann verði jafnvel í liði Chelsea gegn West Brom, þar sem liðið getur sett aðra höndina á meistaratitilinn enska með því að auka forskot sitt í ellefu stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×