Innlent

Nýjustu launahækkanir Reykjavíkurborgar eru atlaga að íslensku samfélagi, segir bæjarstjóri Kópavogs

Nýjustu launahækkanir Reykjavíkurborgar eru atlaga að íslensku samfélagi, segir bæjarstjórinn í Kópavogi, Gunnar Birgisson. Hann segir atlöguna kokkaða í eldhúsi Samfylkingarinnar til að hleypa verðbólgunni af stað.

Varaformaður fjárlagaanefndar Alþingis, Einar Oddur Kristjánsson, segir launahækkanirnar botnlaust ábyrgðarleysi sem kalla muni á keðjusprengingar á vinnumarkaði.

 

Sjá má fréttina í heild sinni á VefTíVí Vísis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×