Sport

Stefán varði titilinn

Stefán Gíslason varði Evrópumeistaratitil sinn í fimmtaþraut í flokki 55 til 59 ára í gær á Evrópumóti öldunga í frjálsum íþróttum innanhúss í Eskilstuna í Svíþjóð. Hann er jafnframt heimsmeistari í fimmtaþrautinni. Stefán fór í sex vikna æfingabúðir til Kaliforníu til þess að undirbúa sig fyrir Evrópumótið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×