Haukastúlkur kláruðu verkefnið 3. október 2005 00:01 Haukar eru komnir áfram í næstu umferð EFH-keppninnar en þær lögðu St.Otmar að velli í tveimur leikjum, samanlagt 70-45. Mótspyrna svissneska liðsins var ekki mikil og það sást strax að styrkleikamunurinn á liðunum var töluverður. Haukar náðu snemma tökum á fyrri leiknum sem þær létu aldrei af hendi. Bættu smá saman við sig og uppskáru 16 marka sigur, 41-25. Það var því ljóst að síðari leikurinn á Ásvöllum í gær, yrði einungis formsatriði. Sú reyndist raunin því Haukar unnu, 29-20, og tryggðu sér sæti í næstu umferð. Frábær árangur hjá Haukastelpunum og það verður forvitnilegt að fylgjast með framhaldinu hjá liðinu enda eru þær til alls vísar með þessu áframhaldi. Harpa Melsted var sátt við uppskeru helgarinnar. "Við vissum ekkert út í hvað við værum að fara áður en við mættum svissneska liðinu á laugardaginn en það sást strax í byrjun að það væri töluverður styrkleikamunur á liðunum. Leikurinn í gær var svo örlítið jafnari en það hefði þurfti stórslys til að klúðra 16 marka forystu. Við lékum ekkert sérstaklega í seinni leiknum en það fengu allir að spila og þetta var bara gaman." Aðspurð sagðist Harpa ekki vita við hverju mætti búast í næstu umferð. "Mér skilst að við getum fengið alla flóruna, sterk lið frá Norðurlöndum eða jafnvel slök lið þannig að þetta verður að koma í ljós. Næsta umferð er í byrjun janúar þannig að við einbeitum okkur að deildinni fram að því", sagði Harpa Melsted. Íslenski handboltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sjá meira
Haukar eru komnir áfram í næstu umferð EFH-keppninnar en þær lögðu St.Otmar að velli í tveimur leikjum, samanlagt 70-45. Mótspyrna svissneska liðsins var ekki mikil og það sást strax að styrkleikamunurinn á liðunum var töluverður. Haukar náðu snemma tökum á fyrri leiknum sem þær létu aldrei af hendi. Bættu smá saman við sig og uppskáru 16 marka sigur, 41-25. Það var því ljóst að síðari leikurinn á Ásvöllum í gær, yrði einungis formsatriði. Sú reyndist raunin því Haukar unnu, 29-20, og tryggðu sér sæti í næstu umferð. Frábær árangur hjá Haukastelpunum og það verður forvitnilegt að fylgjast með framhaldinu hjá liðinu enda eru þær til alls vísar með þessu áframhaldi. Harpa Melsted var sátt við uppskeru helgarinnar. "Við vissum ekkert út í hvað við værum að fara áður en við mættum svissneska liðinu á laugardaginn en það sást strax í byrjun að það væri töluverður styrkleikamunur á liðunum. Leikurinn í gær var svo örlítið jafnari en það hefði þurfti stórslys til að klúðra 16 marka forystu. Við lékum ekkert sérstaklega í seinni leiknum en það fengu allir að spila og þetta var bara gaman." Aðspurð sagðist Harpa ekki vita við hverju mætti búast í næstu umferð. "Mér skilst að við getum fengið alla flóruna, sterk lið frá Norðurlöndum eða jafnvel slök lið þannig að þetta verður að koma í ljós. Næsta umferð er í byrjun janúar þannig að við einbeitum okkur að deildinni fram að því", sagði Harpa Melsted.
Íslenski handboltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sjá meira