Erlent

Dóu í aurskriðu í Gvatemala

Að minnsta kosti nítján manns létust þegar aurskriða æddi yfir bæinn San Antonio Senahu í fjallahéruðum Gvatemala í dag. Rigningar og flóð eru talin hafa komið aurskriðunni af stað og er fjöldi húsa og bíla í bænum á kafi í aurnum. Óttast er að tala látinna eigi eftir að hækka en björgunarstörf standa enn yfir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×