Veðbankinn opnaður 26. janúar 2005 00:01 Landsbankinn, Icelandair og Vísir eru styrktaraðilar Íslensku tónlistarverðlaunanna sem verða afhent í Þjóðleikhúsinu 2. febrúar 2005. Þessi fyrirtæki standa nú fyrir þeirri nýjung að bjóða almenningi að giska á hver vinnur í hverjum flokki og eru vegleg verðlaun í boði fyrir þann sem nær flestum réttum. Einnig er hægt að taka þátt í kosningu á vinsælasta flytjanda íslands með netkosningu á visir.is og verða sérstök verðlaun veitt í þessum flokki á hátíðinni. Vinsælasti flytjandinn - Val almennings Vísir annast almenna netkosningu í vali á vinsælasta flytjanda ársins sem hægt er að velja úr hópi þeirra sem hlutu tilnefningu í Popp og Rokk-flokki og Jazzflokki. Netkosning á Vísi stendur til klukkan 18:00 að kvöldi þriðjudagsins 1. febrúar. Að morgni 2. febrúar hefst síma- og SMS-kosning og stendur valið þá á milli þeirra sem verða í fimm efstu sætunum í netkosningunni. Niðurstaðan í vali almennings á vinsælasta flytjanda ársins 2004 verður síðan kynnt í lok útsendingar frá hátíðarsamkomu tónlistarmanna í Þjóðleikhúsinu. Þátttakendur í kosningunni fara í pott sem dregið verður úr að kvöldi 1. febrúar. Tveir heppnir þátttakendur fá miða fyrir tvo á hátíð Íslensku tónlistarverðlaunanna. Veðbanki - Vinningur á tónleika með U2 í Kaupmannahöfn Dómnefndir hafa valið verk og flytjendur í fjórum flokkum 1) Popp og Rokk-flokki, 2) Sígild tónlist og samtíma tónlist, 3) Jazzflokki og 4) önnur verðlaun. Nú hefur Í FYRSTA SINN verið opnaður ?veðbanki? á Vísi í tengslum við Íslensku tónlistarverðlaunin en þar gefst kostur á að spá fyrir um úrslit í öllum flokkum.Sá eða sú sem kemst næst því að spá fyrir um verðlaunahafa hlýtur að launum ferð til Kaupmannahafnar með Icelandair ásamt gistingu fyrir tvo, miða á tónleika með U2 á Parken og 2000 krónur danskar í gjaldeyri frá Landsbankanum. Upplýsingar um vinningshafa verða birtar hér á Vísi föstudaginn 4. febrúar 2005. Atburðir Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Landsbankinn, Icelandair og Vísir eru styrktaraðilar Íslensku tónlistarverðlaunanna sem verða afhent í Þjóðleikhúsinu 2. febrúar 2005. Þessi fyrirtæki standa nú fyrir þeirri nýjung að bjóða almenningi að giska á hver vinnur í hverjum flokki og eru vegleg verðlaun í boði fyrir þann sem nær flestum réttum. Einnig er hægt að taka þátt í kosningu á vinsælasta flytjanda íslands með netkosningu á visir.is og verða sérstök verðlaun veitt í þessum flokki á hátíðinni. Vinsælasti flytjandinn - Val almennings Vísir annast almenna netkosningu í vali á vinsælasta flytjanda ársins sem hægt er að velja úr hópi þeirra sem hlutu tilnefningu í Popp og Rokk-flokki og Jazzflokki. Netkosning á Vísi stendur til klukkan 18:00 að kvöldi þriðjudagsins 1. febrúar. Að morgni 2. febrúar hefst síma- og SMS-kosning og stendur valið þá á milli þeirra sem verða í fimm efstu sætunum í netkosningunni. Niðurstaðan í vali almennings á vinsælasta flytjanda ársins 2004 verður síðan kynnt í lok útsendingar frá hátíðarsamkomu tónlistarmanna í Þjóðleikhúsinu. Þátttakendur í kosningunni fara í pott sem dregið verður úr að kvöldi 1. febrúar. Tveir heppnir þátttakendur fá miða fyrir tvo á hátíð Íslensku tónlistarverðlaunanna. Veðbanki - Vinningur á tónleika með U2 í Kaupmannahöfn Dómnefndir hafa valið verk og flytjendur í fjórum flokkum 1) Popp og Rokk-flokki, 2) Sígild tónlist og samtíma tónlist, 3) Jazzflokki og 4) önnur verðlaun. Nú hefur Í FYRSTA SINN verið opnaður ?veðbanki? á Vísi í tengslum við Íslensku tónlistarverðlaunin en þar gefst kostur á að spá fyrir um úrslit í öllum flokkum.Sá eða sú sem kemst næst því að spá fyrir um verðlaunahafa hlýtur að launum ferð til Kaupmannahafnar með Icelandair ásamt gistingu fyrir tvo, miða á tónleika með U2 á Parken og 2000 krónur danskar í gjaldeyri frá Landsbankanum. Upplýsingar um vinningshafa verða birtar hér á Vísi föstudaginn 4. febrúar 2005.
Atburðir Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“