Erlent

Hugðist selja al-Qaida sprengiefni

68 ára gamall Bandaríkjamaður hefur verið handtekinn fyrir að reyna að selja, að hann hélt, félaga í al-Qaida sprengiefni. Sá síðari reyndist þó vera fulltrúi frá alríkislögreglunni þar í landi og var maðurinn sem fyrr segir handtekinn. Ef maðurinn verður sakfelldur gæti hann átt yfir höfði sér allt að fimmtán ára fangelsi og sekt upp á 15 milljónir króna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×