
Sport
Dagur með sjö mörk

Bregenz sigraði Krems, 29-23, í austurríska handboltanum í gærkvöldi. Dagur Sigurðsson, þjálfari og leikmaður Bregenz, var markahæstur allra á vellinum og skoraði sjö mörk, einu meira en félagi hans, Konrad Wilczynski, og Martin Sicherer, leikmaður Krems. Bæði lið eru með 25 stig en Bregenz er í fyrsta sæti á markamun.
Mest lesið


„Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“
Íslenski boltinn

Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan?
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn
Íslenski boltinn


Trafford segist hundrað sinnum betri í dag
Enski boltinn




Fleiri fréttir
×
Mest lesið


„Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“
Íslenski boltinn

Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan?
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn
Íslenski boltinn


Trafford segist hundrað sinnum betri í dag
Enski boltinn



