Línur að skýrast fyrir HM2006 4. september 2005 00:01 Ný styttist í HM í fótbolta sem fer fram í Þýskalandi á næsta ári og eru línur aðeins farnar að skýrast með hvaða þjóðir munu mætast á stærsta sviði knattspyrnunnar í heiminum. Gestgjfarnir eru sjálfkrafa með í keppninni og eru 13 aðrar þjóðir úr Evrópu sem komast í lokakeppnina þar sem alls 32 landslið komast að. Úr Evrópu komast 13 lið. Efsta liðið í hverjum riðli undankeppninnar komast beint á HM auk tveggja liða með besta árangurinn af liðum í 2. sæti. Hinar þjóðirnar í 2. sæti leika umspil heima og heiman um laust sæti á HM. Afríka á 5 landslið. Asía og Suður Ameríka fá 4.5 sæti þar sem umspilsleikur sker úr um hvor áframhald. Mið-Ameríka og karabíska svæðið fá 3.5 pláss og Eyjaálfa 0.5. Úkraína tryggði sér í gær ferseðilinn á HM ásamt heimamönnum Þjóðverja en einnig hafa tryggt sig í lokakeppnina eru; Bandaríkin, Saudi Arabía, Kórea, Japan og Íran. Einnig lítur vel út hjá fleiri þjóðum. Hollendingar eru efstir með 3 stiga forystu og tvo leiki til góða í Evrópuriðli 1. Portúgal er með 5 stiga forystu á toppi riðils 3. Ítalía og Noregur kljást um tvö efstu sætin í riðli 5 og Pólland og England berjast um tvö efstu sætin í riðli 6. Í S. Ameríku standa Argentína, Brasilía, Ekvador og Paraguay best að vígi í þessari röð. Ástralía slátraði Solomon eyjunum 7-0 í fyrri úrslitaleik þjóðanna um að komast í umspil við liðið í 5. sæti í S. Ameríkukeppninni. Bandaríkin tryggðu sér í gær sigur í Ameríkukeppninni og þar með farseðilinn á HM eftir 2-0 sigur á Mexíkó. Saudi Arabía, Kórea, Japan og Íran hafa tryggt sig á HM úr Asíukeppninni og leika Uzbekistan og Bahrain umspilsviðureign til þess að komast í aðra umspilsviðureign við lið úr Ameríku eða Karabíska svæðinu. Möguleikar Íslands á að komast í HM á næsta ári eru úr sögunni fyrir þó nokkru síðan en mikilvægt er að sigrar nái að vinnast þar sem lokaniðurstaðan í riðlinum kemur til með að hafa áhrif á niðurröðun í styrkleikaflokka þegar dregið verður í riðla fyrir EM2008 í desember n.k. Íslenski boltinn Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Fleiri fréttir Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Sjá meira
Ný styttist í HM í fótbolta sem fer fram í Þýskalandi á næsta ári og eru línur aðeins farnar að skýrast með hvaða þjóðir munu mætast á stærsta sviði knattspyrnunnar í heiminum. Gestgjfarnir eru sjálfkrafa með í keppninni og eru 13 aðrar þjóðir úr Evrópu sem komast í lokakeppnina þar sem alls 32 landslið komast að. Úr Evrópu komast 13 lið. Efsta liðið í hverjum riðli undankeppninnar komast beint á HM auk tveggja liða með besta árangurinn af liðum í 2. sæti. Hinar þjóðirnar í 2. sæti leika umspil heima og heiman um laust sæti á HM. Afríka á 5 landslið. Asía og Suður Ameríka fá 4.5 sæti þar sem umspilsleikur sker úr um hvor áframhald. Mið-Ameríka og karabíska svæðið fá 3.5 pláss og Eyjaálfa 0.5. Úkraína tryggði sér í gær ferseðilinn á HM ásamt heimamönnum Þjóðverja en einnig hafa tryggt sig í lokakeppnina eru; Bandaríkin, Saudi Arabía, Kórea, Japan og Íran. Einnig lítur vel út hjá fleiri þjóðum. Hollendingar eru efstir með 3 stiga forystu og tvo leiki til góða í Evrópuriðli 1. Portúgal er með 5 stiga forystu á toppi riðils 3. Ítalía og Noregur kljást um tvö efstu sætin í riðli 5 og Pólland og England berjast um tvö efstu sætin í riðli 6. Í S. Ameríku standa Argentína, Brasilía, Ekvador og Paraguay best að vígi í þessari röð. Ástralía slátraði Solomon eyjunum 7-0 í fyrri úrslitaleik þjóðanna um að komast í umspil við liðið í 5. sæti í S. Ameríkukeppninni. Bandaríkin tryggðu sér í gær sigur í Ameríkukeppninni og þar með farseðilinn á HM eftir 2-0 sigur á Mexíkó. Saudi Arabía, Kórea, Japan og Íran hafa tryggt sig á HM úr Asíukeppninni og leika Uzbekistan og Bahrain umspilsviðureign til þess að komast í aðra umspilsviðureign við lið úr Ameríku eða Karabíska svæðinu. Möguleikar Íslands á að komast í HM á næsta ári eru úr sögunni fyrir þó nokkru síðan en mikilvægt er að sigrar nái að vinnast þar sem lokaniðurstaðan í riðlinum kemur til með að hafa áhrif á niðurröðun í styrkleikaflokka þegar dregið verður í riðla fyrir EM2008 í desember n.k.
Íslenski boltinn Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Fleiri fréttir Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Sjá meira