Stinningarlyf virðast valda blindu 27. maí 2005 00:01 Grunur leikur á að stinningarlyf á borð við Viagra geti valdið blindu. Bandaríska matar- og lyfjaeftirlitið hefur nú til skoðunar 42 tilvik þar sem menn sem neyttu slíkra lyfja urðu blindir. Engar tilkynningar um slíkt hafa borist Lyfjastofnun Íslands. Bandarískir embættismenn á vegum matar- og lyfjaeftilitsins FDA rannsaka nú hvort mögulegt sé að svonefnd stinningarlyf geti valdið blindu. Þeim hafa borist 42 tilkynningar um karlmenn sem hafa neytt lyfjanna sem síðan misstu sjónina. 38 þeirra höfðu tekið Viagra en fjórir Cialis. Susan Cruzan, talskona FDA, sagði í samtali við fréttamenn að enn væru engar óyggjandi sannanir fyrir því að lyfin hefðu valdið blindunni. "Við tökum þetta hins vegar mjög alvarlega," bætti hún við. Blindan sem mennirnir fengu er af sérstakri tegund sem einkum leggst á hjarta- og sykursjúklinga en getuleysi er jafnframt fylgikvilli þessara sjúkdóma sem aftur fylgir neysla stinningarlyfja. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem grunur vaknar um hættulegar aukaverkanir á lyfi sem er í nokkuð almennri notkun. Á síðasta ári kom í ljós að svonefndir COX-2 hemlar sem einkum eru notaðir af gigtarsjúklingum leiddu til hjarta og æðasjúkdóma. Þannig var lyfið Vioxx tekið af markaðinum þegar þetta uppgötvaðist. Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, segir að engar tilkynningar hafi borist til stofnunarinnar um blindu af völdum stinningarlyfja. Hún bendir hins vegar á að FDA tæki málið ekki upp nema rík ástæða þætti til. Þá sé jafnframt afar líklegt að fyrst FDA hafi lyfin til skoðunar þá sé slík athugun einnig í gangi hjá lyfjagátanefnd Evrópusambandsins en þar eiga Íslendingar sæti. "Ekkert er lyf er án áhættu, þau valda öll einhverjum aukaverkunum. Hlutverk lyfjayfirvalda er að meta hvort ávinningurinn sé meiri en áhættan. Þess vegna er svo mikilvægt að heilbrigðisstarsmenn tilkynni um aukaverkanir. Þeir mættu standa sig betur í því," segir Rannveig. Erlent Fréttir Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Sjá meira
Grunur leikur á að stinningarlyf á borð við Viagra geti valdið blindu. Bandaríska matar- og lyfjaeftirlitið hefur nú til skoðunar 42 tilvik þar sem menn sem neyttu slíkra lyfja urðu blindir. Engar tilkynningar um slíkt hafa borist Lyfjastofnun Íslands. Bandarískir embættismenn á vegum matar- og lyfjaeftilitsins FDA rannsaka nú hvort mögulegt sé að svonefnd stinningarlyf geti valdið blindu. Þeim hafa borist 42 tilkynningar um karlmenn sem hafa neytt lyfjanna sem síðan misstu sjónina. 38 þeirra höfðu tekið Viagra en fjórir Cialis. Susan Cruzan, talskona FDA, sagði í samtali við fréttamenn að enn væru engar óyggjandi sannanir fyrir því að lyfin hefðu valdið blindunni. "Við tökum þetta hins vegar mjög alvarlega," bætti hún við. Blindan sem mennirnir fengu er af sérstakri tegund sem einkum leggst á hjarta- og sykursjúklinga en getuleysi er jafnframt fylgikvilli þessara sjúkdóma sem aftur fylgir neysla stinningarlyfja. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem grunur vaknar um hættulegar aukaverkanir á lyfi sem er í nokkuð almennri notkun. Á síðasta ári kom í ljós að svonefndir COX-2 hemlar sem einkum eru notaðir af gigtarsjúklingum leiddu til hjarta og æðasjúkdóma. Þannig var lyfið Vioxx tekið af markaðinum þegar þetta uppgötvaðist. Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, segir að engar tilkynningar hafi borist til stofnunarinnar um blindu af völdum stinningarlyfja. Hún bendir hins vegar á að FDA tæki málið ekki upp nema rík ástæða þætti til. Þá sé jafnframt afar líklegt að fyrst FDA hafi lyfin til skoðunar þá sé slík athugun einnig í gangi hjá lyfjagátanefnd Evrópusambandsins en þar eiga Íslendingar sæti. "Ekkert er lyf er án áhættu, þau valda öll einhverjum aukaverkunum. Hlutverk lyfjayfirvalda er að meta hvort ávinningurinn sé meiri en áhættan. Þess vegna er svo mikilvægt að heilbrigðisstarsmenn tilkynni um aukaverkanir. Þeir mættu standa sig betur í því," segir Rannveig.
Erlent Fréttir Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Sjá meira