Erlent

Mannskæð árás í Islamabad

Að minnsta kosti 20 manns létust og allt að 150 manns særðust er sprengja sprakk í Islamabad, höfuðborg Pakistans, rétt fyrir klukkan sjö í morgun að íslenskum tíma. Um sjálfsmorðsárás var að ræða en þær hafa verið tíðar í landinu að undanförnu. Unnið er að björgunaraðgerðum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×