Innlent

Óvíst hvenær Sigrún byrjar

"Það er ekki búið að taka endanlega ákvörðun um hvenær nýr dagskrárstjóri kemur til starfa. Hún kemur að öllum líkindum til með að hefja störf annað hvort 1. nóvember eða 1. desember," segir Páll Magnússon, útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins. Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlafræðingur tekur við starfinu. Sigrún sagði í fréttum fyrir um mánuði að hún mundi flytja til Íslands um leið og hús hennar í Danmörku seldist. Ekki tókst að ná í Sigrúnu í gær.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×