Skiptiaðstöðu vanti á karlasalerni 29. september 2005 00:01 Á Íslandi er greinilega ekki gert ráð fyrir að karlmenn skipti á börnum á ferðalögum þar sem í ljós hefur komið að aðeins einn söluskáli við þjóðveg eitt býður upp á slíka aðstöðu á karlasnyrtingu, það er veitingaskálinn á Brú í Hrútafirði - og er búið að vera í mörg ár. Greinilega hallar á karlmenn ætli þeir að sinna ungbörnum á ferð sinni um landið. Einungis einn söluskáli býður upp á aðstöðu til þess að skipta á börnum á karlasnyrtingu. Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri og Jafnréttisráð kynna í dag samstarfsverkefni sem unnið hefur verið að í sumar og lýtur að umönnun ungbarna við þjóðveg númer eitt. Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, starfsmaður Jafnréttistofu og umsjónarmaður verkefnisins, segir þó karla hafa tækifæri til þess utan karlasnyrtinga. Þeir hafi aðgang að slíkri aðstöðu á snyrtingu fatlaðra og einnig á ómerktum snyrtingum, en þrír skálar hafi verið með slíkar snyrtingar og þá hafi einn skáli boðið upp á opið svæði til bleiuskiptinga fyrir framan snyrtingar. Ragnheiður segir einnig athyglisvert að 21 af 44 skálum bjóði ekki upp á neina aðstöðu. Aðspurð hvort það sé í valdi Jafnréttisstofu til að koma með tillögur að úrbótum neitar Ragnheiður því og segir þjónustuna ekki lögbundna heldur val hvers eiganda. Ragnheiður sagði einnig koma til greina að endurtaka verkefnið eftir einhvern tíma og og kanna hugsanlegar breytingar. Verkefnið verður kynnt á blaðamannafundi í dag að Borgum við Norðurslóð klukkan fjögur. Fréttir Innlent Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Fleiri fréttir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Sjá meira
Á Íslandi er greinilega ekki gert ráð fyrir að karlmenn skipti á börnum á ferðalögum þar sem í ljós hefur komið að aðeins einn söluskáli við þjóðveg eitt býður upp á slíka aðstöðu á karlasnyrtingu, það er veitingaskálinn á Brú í Hrútafirði - og er búið að vera í mörg ár. Greinilega hallar á karlmenn ætli þeir að sinna ungbörnum á ferð sinni um landið. Einungis einn söluskáli býður upp á aðstöðu til þess að skipta á börnum á karlasnyrtingu. Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri og Jafnréttisráð kynna í dag samstarfsverkefni sem unnið hefur verið að í sumar og lýtur að umönnun ungbarna við þjóðveg númer eitt. Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, starfsmaður Jafnréttistofu og umsjónarmaður verkefnisins, segir þó karla hafa tækifæri til þess utan karlasnyrtinga. Þeir hafi aðgang að slíkri aðstöðu á snyrtingu fatlaðra og einnig á ómerktum snyrtingum, en þrír skálar hafi verið með slíkar snyrtingar og þá hafi einn skáli boðið upp á opið svæði til bleiuskiptinga fyrir framan snyrtingar. Ragnheiður segir einnig athyglisvert að 21 af 44 skálum bjóði ekki upp á neina aðstöðu. Aðspurð hvort það sé í valdi Jafnréttisstofu til að koma með tillögur að úrbótum neitar Ragnheiður því og segir þjónustuna ekki lögbundna heldur val hvers eiganda. Ragnheiður sagði einnig koma til greina að endurtaka verkefnið eftir einhvern tíma og og kanna hugsanlegar breytingar. Verkefnið verður kynnt á blaðamannafundi í dag að Borgum við Norðurslóð klukkan fjögur.
Fréttir Innlent Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Fleiri fréttir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Sjá meira