Vilja öðruvísi skattalækkanir 9. október 2005 00:01 Hætta á við áform um skattalækkanir og huga að því hvort taka beri upp evru sem gjaldmiðil. Þetta sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. á opnum fundi í Reykjavík í gær. Ingibjörg sagði blikur á lofti í efnahagsmálum og ekki sá mikli stöðugleiki sem ríkisstjórnin hafi viljað vera láta. „Okkar tillögugerð við fjárlögin miðar að því að halda þurfi aftur af þenslu og vinna gegn verðbólgu. Síðan þurfum við að reyna að bæta kjör þeirra sem lakast eru settir,“ segir hún. Markmiðunum vill hún ná með því að hætta við skattalækkanir og lækka í staðinn matarskatt úr 14 prósentum í 7 prósent. „Það kemur þeim best sem minnstar hafa tekjurnar og slær um leið á verðbólgu.“ Þá segist hún horfa til þess að persónuafsláttur verði hækkaður, sem skipti fólk með lágar og meðaltekjur mestu. Tekjumissir ríkisins við að lækka matarskattinn segir Ingibjörg nema um 4 milljörðum króna og vill hækka persónuafslátt landsmanna um tvo milljarða. „Ef hætt er við skattalækkanir ríkisstjórnarinnar þá fást þar um sex milljarðar til að greiða fyrir þetta.“ Þá lýsti Ingibjörg þeirri skoðun að skoðað yrði alvarlega hvort taka ætti upp evruna sem gjaldmiðil í stað krónunnar. „Ég vil snúa sönnunarbyrðinni við. Ég lít svo á að sjálfstæður gjaldmiðlill hér sé viðskiptahindrun og að væri henni rutt úr vegi mætti auka verulega útflutningstekjur. Þeir sem vilja halda uppi viðskiptahindrun finnst mér eiga að færa rök fyrir því af hverju það sé gott fyrir þjóðarbúið.“ Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Sjá meira
Hætta á við áform um skattalækkanir og huga að því hvort taka beri upp evru sem gjaldmiðil. Þetta sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. á opnum fundi í Reykjavík í gær. Ingibjörg sagði blikur á lofti í efnahagsmálum og ekki sá mikli stöðugleiki sem ríkisstjórnin hafi viljað vera láta. „Okkar tillögugerð við fjárlögin miðar að því að halda þurfi aftur af þenslu og vinna gegn verðbólgu. Síðan þurfum við að reyna að bæta kjör þeirra sem lakast eru settir,“ segir hún. Markmiðunum vill hún ná með því að hætta við skattalækkanir og lækka í staðinn matarskatt úr 14 prósentum í 7 prósent. „Það kemur þeim best sem minnstar hafa tekjurnar og slær um leið á verðbólgu.“ Þá segist hún horfa til þess að persónuafsláttur verði hækkaður, sem skipti fólk með lágar og meðaltekjur mestu. Tekjumissir ríkisins við að lækka matarskattinn segir Ingibjörg nema um 4 milljörðum króna og vill hækka persónuafslátt landsmanna um tvo milljarða. „Ef hætt er við skattalækkanir ríkisstjórnarinnar þá fást þar um sex milljarðar til að greiða fyrir þetta.“ Þá lýsti Ingibjörg þeirri skoðun að skoðað yrði alvarlega hvort taka ætti upp evruna sem gjaldmiðil í stað krónunnar. „Ég vil snúa sönnunarbyrðinni við. Ég lít svo á að sjálfstæður gjaldmiðlill hér sé viðskiptahindrun og að væri henni rutt úr vegi mætti auka verulega útflutningstekjur. Þeir sem vilja halda uppi viðskiptahindrun finnst mér eiga að færa rök fyrir því af hverju það sé gott fyrir þjóðarbúið.“
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Sjá meira