Lyf við fuglaflensu til fyrir 1/3 7. október 2005 00:01 Sóttvarnalæknir segir að til sé lyf gegn fuglaflensunni fyrir þriðjung þjóðarinnar. Ekki er útilokað að loka þurfi landshlutum og banna samkomur berist flensan hingað til lands. Í dag var tilkynnt um fyrsta tilfelli fuglaflensu í Evrópu eftir að þrír fuglar greindust með veiruna við ósa Dónár í Rúmeníu. Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögur um aðgerðir vegna hugsanlegs heimsfaraldurs fuglaflensu. Tillögurnar koma frá heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra en á þeirra vegum hefur starfað nefnd frá 1. mars sem unnið hefur að úttekt vegna málsins. Haraldur Briem sóttvarnalæknir segir undirbúninginn felast meðal annars í því að upplýsa þá sem að málinu myndu koma um hvað geti gerst og hvernig skuli bregðast við. Á þeim tíma sem nefndin hafi starfað hafi verið keypt mikið magn af lyfjum gegn inflúensunni og segja megi að til séu birgðir sem dugi fyrir þriðjung þjóðarinnar. Þetta hafi nágrannaþjóðirnar einnig gert. Um 500 létust í spánsku veikinni árið 1918 og var helmingur þeirra á aldrinum 20 til 30 ára. Þá var tekið til þess ráðs að loka Holtavörðuheiðinni og við Meðalfellssand og sluppu Norðurland, Austurland og hluti Suðurlands við inflúensuna sem gekk yfir á um átta vikum. Aðspurður hvort slík lokun geti verið möguleg nú játar Haraldur því og segir hluta af sóttvarnaráðstöfunum ýmist einangrun eða afkvíun. Þetta verði að skoða og meta eftir aðstæðum. Menn hafi velt fyrir sér lokun landsins en það sé erfitt í framkvæmd. Haraldur segir að reynslan í spánsku veikinni hafi sýnt að það hafi skilað árangra að loka vissum landshlutum og það verði að skoða. Þá séu aðrir möguleikar eins og samkomubann og lokun skóla sem myndu draga mjög úr útbreiðslu veirunnar. Rauði krossinn vinnur nú að undirbúningi í samstarfi við aðra sem að málinu koma. Herdís Sigurjónsdóttir, verkefnisstjóri neyðarvarna, segir að hlutverk Rauða krossins gæti verið að fara með mat og lyf til sýktra fjölskyldna og vera tengill hennar við umheiminn. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Fleiri fréttir Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Sjá meira
Sóttvarnalæknir segir að til sé lyf gegn fuglaflensunni fyrir þriðjung þjóðarinnar. Ekki er útilokað að loka þurfi landshlutum og banna samkomur berist flensan hingað til lands. Í dag var tilkynnt um fyrsta tilfelli fuglaflensu í Evrópu eftir að þrír fuglar greindust með veiruna við ósa Dónár í Rúmeníu. Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögur um aðgerðir vegna hugsanlegs heimsfaraldurs fuglaflensu. Tillögurnar koma frá heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra en á þeirra vegum hefur starfað nefnd frá 1. mars sem unnið hefur að úttekt vegna málsins. Haraldur Briem sóttvarnalæknir segir undirbúninginn felast meðal annars í því að upplýsa þá sem að málinu myndu koma um hvað geti gerst og hvernig skuli bregðast við. Á þeim tíma sem nefndin hafi starfað hafi verið keypt mikið magn af lyfjum gegn inflúensunni og segja megi að til séu birgðir sem dugi fyrir þriðjung þjóðarinnar. Þetta hafi nágrannaþjóðirnar einnig gert. Um 500 létust í spánsku veikinni árið 1918 og var helmingur þeirra á aldrinum 20 til 30 ára. Þá var tekið til þess ráðs að loka Holtavörðuheiðinni og við Meðalfellssand og sluppu Norðurland, Austurland og hluti Suðurlands við inflúensuna sem gekk yfir á um átta vikum. Aðspurður hvort slík lokun geti verið möguleg nú játar Haraldur því og segir hluta af sóttvarnaráðstöfunum ýmist einangrun eða afkvíun. Þetta verði að skoða og meta eftir aðstæðum. Menn hafi velt fyrir sér lokun landsins en það sé erfitt í framkvæmd. Haraldur segir að reynslan í spánsku veikinni hafi sýnt að það hafi skilað árangra að loka vissum landshlutum og það verði að skoða. Þá séu aðrir möguleikar eins og samkomubann og lokun skóla sem myndu draga mjög úr útbreiðslu veirunnar. Rauði krossinn vinnur nú að undirbúningi í samstarfi við aðra sem að málinu koma. Herdís Sigurjónsdóttir, verkefnisstjóri neyðarvarna, segir að hlutverk Rauða krossins gæti verið að fara með mat og lyf til sýktra fjölskyldna og vera tengill hennar við umheiminn.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Fleiri fréttir Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent