Innlent

Kristján skoðar hug sinn

Kristján Þór Júlíusson
bæjarstjóri á Akureyri.
Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri.

Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, hyggst tilkynna í næstu viku hvort hann taki þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri vegna sveitarstjórnarkosninganna.

Þær verði í febrúar á næsta ári. Kristján skipaði efsta sæti á lista flokksins í síðustu bæjarstjórnarkosningum en margir hafa lagt hart að honum að gefa kost á sér til setu á Alþingi og segir hann að nú sé komið að ákvarðanartöku í þeim efnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×