Erlent

Fullur í bílprófinu

Danskur maður, sem misst hafði bílprófið, ákvað á dögunum að taka það á ný. Taugarnar voru hins vegar ekki sterkari en svo að hann ákvað að fá sér nokkra gráa fyrir prófið. Allt komst upp og situr nú maðurinn eftir með sárt ennið, próflaus, mörg þúsund krónum fátækari vegna sekta og má ekki reyna við bílprófið aftur fyrr en eftir nokkur ár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×