Enginn beigur í friðargæsluliðum 8. október 2005 00:01 Ekki er talin mikil hætta á, að árás verði gerð á íslensku friðargæsluliðana sem hefja störf í Afganistan í vikunni. Hópurinn verður við störf í landinu næstu fjóra mánuði. Íslensku friðargæsluliðarnir fara til Osló á miðvikudag og þaðan með norska hernum til Kabúl í Afganistan. Hópurinn sem nú fer utan verður á eftirlitsferðum í vesturhéruðum landsins. En eru menn nógu vel þjálfaðir til að þurfa hugsanlega að beita vopnum í Afganistan. "Ég tel það nú, en vonandi kemur aldrei til þess að við þurfum að nota vopnin. Ef það gerist erum við búnir að fá þá þjálfun sem til þarf," segir Garðar Forberg, yfirmaður í Íslensku friðargæslunni. Garðar segir friðargæslustörf aldrei hættulaus. Hinsvegar sé áhættumatið í vestur Afganistan lágt og lítil hætta á að ráðist verði á íslenska hópinn. "Það hefur verið róstursamt í Suður-Afganistan og líka í landamærahéruðunum við Pakistan. Svæðið sem við erum á er mjög afskekkt. Bæði í stríðinu við Sovétríkinu og borgarastríðinu sem fylgdi í kjölfarið var lítið um átök á þessu svæði," segir Garðar. "Við erum partur af mun stærra teymi. Við erum undir stjórn Litháa og það er um 200 manna sveit sem er í kringum þetta verkefni." Garðar segir engan beig í mönnum fyrir ferðina. "Við erum mjög spenntir að fara. Við erum búnir að fara í gegnum langan og strangan undirbúningsferil og menn eru mjög spenntir fyrir að komast af stað og komast í þetta verkefni." Fréttir Innlent Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Sjá meira
Ekki er talin mikil hætta á, að árás verði gerð á íslensku friðargæsluliðana sem hefja störf í Afganistan í vikunni. Hópurinn verður við störf í landinu næstu fjóra mánuði. Íslensku friðargæsluliðarnir fara til Osló á miðvikudag og þaðan með norska hernum til Kabúl í Afganistan. Hópurinn sem nú fer utan verður á eftirlitsferðum í vesturhéruðum landsins. En eru menn nógu vel þjálfaðir til að þurfa hugsanlega að beita vopnum í Afganistan. "Ég tel það nú, en vonandi kemur aldrei til þess að við þurfum að nota vopnin. Ef það gerist erum við búnir að fá þá þjálfun sem til þarf," segir Garðar Forberg, yfirmaður í Íslensku friðargæslunni. Garðar segir friðargæslustörf aldrei hættulaus. Hinsvegar sé áhættumatið í vestur Afganistan lágt og lítil hætta á að ráðist verði á íslenska hópinn. "Það hefur verið róstursamt í Suður-Afganistan og líka í landamærahéruðunum við Pakistan. Svæðið sem við erum á er mjög afskekkt. Bæði í stríðinu við Sovétríkinu og borgarastríðinu sem fylgdi í kjölfarið var lítið um átök á þessu svæði," segir Garðar. "Við erum partur af mun stærra teymi. Við erum undir stjórn Litháa og það er um 200 manna sveit sem er í kringum þetta verkefni." Garðar segir engan beig í mönnum fyrir ferðina. "Við erum mjög spenntir að fara. Við erum búnir að fara í gegnum langan og strangan undirbúningsferil og menn eru mjög spenntir fyrir að komast af stað og komast í þetta verkefni."
Fréttir Innlent Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Sjá meira