Erlent

Olíuverðið aftur niður

Verðið á olíufatinu lækkaði aftur niður í 52 dollara og 51 sent við lokun á olíumarkaði í New York í gær eftir að hafa náð 54 dollurum fyrr um daginn. Allsherjarverkfall sem nú er í Nígeríu, fimmta stærsta olíuframleiðanda innan OPEC-samtakanna, er ein aðal ástæða hækkunarinnar að undanförnu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×