Fékk tvö ný lungu 31. júlí 2004 00:01 Lífið er eins og ævintýramynd eftir Spielberg. Þetta segir Jón Ottó Rögnvaldsson sem fékk tvö ný lungu grædd í sig í fyrra. Áður komst hann varla á milli herbergja og var tengdur við súrefniskút allan sólarhringinn, en í dag segist hann nánast treysta sér til að hlaupa maraþon. Jón Ottó Rögnvaldsson er fæddur með með lungnasjúkdóm sem á fagmáli heitir systic fíbrósis, en er á íslensku kallaður slímseiglusjúkdómur. Jón segist hafa hafa vitað af þessum sjúkdómi frá blautu barnsbeini. Hann er ættgengur en afar sjaldgæfur, talið er að um eitt af hverjum eitthundrað þúsund börnum fæðist með hann. Bróðir Jóns Ottós lést úr honum rúmlega sjö mánaða gamall, og Jón Ottó segist hafa haft lítið úthald sem barn. Fyrir sex árum hríðversnaði honum skyndilega. Jón segir að það hafi verið eins og tappi væri tekinn úr vaski. Hann gat ekki hreyft sig eða gengið og fékk þá súrefniskút. Það eitt að fara í sturtu var meiri háttar mál. Hann fann það fljótlega að honum leið betur í hlýju loftslagi og því ákváðu hann og kona hans að flytja til Kanaríeyja fyrir fjórum árum. Í fyrra bauðst Jóni svo að fá ný lungu á Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. Móðir hans segir að fyrir aðgerðina hafi Jón kvatt hana með orðunum "annað hvort vakna ég aftur eða dey", og Jón viðurkennir að hafa verið hræddur fyrir aðgerðina. Hann vissi þó að hann vildi ekki vera eins og hann var þá. Aðgerðin sjálf tók um hálfan sólarhring og Jón segir að það hafi verið ævintýri líkast að vakna daginn eftir. Nú er ár liðið frá aðgerðinni og Jón segir batann hafa verið ótrúlegan, honum finnist sem ekkert geti stoppað hann. Hann segir hlýja hloftið á Kanaríeyjum hafa góð áhrif á sig, og ætlar að búa þar áfram. Hann er hér með konu sinni í heimsókn hjá ættingjum og vinum og líka til að hitta lækna sem segja að hann sé alveg 100 prósent. Fréttir Innlent Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira
Lífið er eins og ævintýramynd eftir Spielberg. Þetta segir Jón Ottó Rögnvaldsson sem fékk tvö ný lungu grædd í sig í fyrra. Áður komst hann varla á milli herbergja og var tengdur við súrefniskút allan sólarhringinn, en í dag segist hann nánast treysta sér til að hlaupa maraþon. Jón Ottó Rögnvaldsson er fæddur með með lungnasjúkdóm sem á fagmáli heitir systic fíbrósis, en er á íslensku kallaður slímseiglusjúkdómur. Jón segist hafa hafa vitað af þessum sjúkdómi frá blautu barnsbeini. Hann er ættgengur en afar sjaldgæfur, talið er að um eitt af hverjum eitthundrað þúsund börnum fæðist með hann. Bróðir Jóns Ottós lést úr honum rúmlega sjö mánaða gamall, og Jón Ottó segist hafa haft lítið úthald sem barn. Fyrir sex árum hríðversnaði honum skyndilega. Jón segir að það hafi verið eins og tappi væri tekinn úr vaski. Hann gat ekki hreyft sig eða gengið og fékk þá súrefniskút. Það eitt að fara í sturtu var meiri háttar mál. Hann fann það fljótlega að honum leið betur í hlýju loftslagi og því ákváðu hann og kona hans að flytja til Kanaríeyja fyrir fjórum árum. Í fyrra bauðst Jóni svo að fá ný lungu á Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. Móðir hans segir að fyrir aðgerðina hafi Jón kvatt hana með orðunum "annað hvort vakna ég aftur eða dey", og Jón viðurkennir að hafa verið hræddur fyrir aðgerðina. Hann vissi þó að hann vildi ekki vera eins og hann var þá. Aðgerðin sjálf tók um hálfan sólarhring og Jón segir að það hafi verið ævintýri líkast að vakna daginn eftir. Nú er ár liðið frá aðgerðinni og Jón segir batann hafa verið ótrúlegan, honum finnist sem ekkert geti stoppað hann. Hann segir hlýja hloftið á Kanaríeyjum hafa góð áhrif á sig, og ætlar að búa þar áfram. Hann er hér með konu sinni í heimsókn hjá ættingjum og vinum og líka til að hitta lækna sem segja að hann sé alveg 100 prósent.
Fréttir Innlent Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira