Erlent

Bin Laden í Kína?

Bandaríkjamenn eiga í leynilegum samningaviðræðum við Kínverja um að framselja þeim Ósama bin Laden sem staddur er í landinu. Þessu heldur Gordon Thomas, breskur blaðamaður og rithöfundur, fram í grein í spænska blaðinu El Mundo. Hann segir að gegn því að framselja bin Laden fái Kínverjar stöðu sem dyggustu stuðningsmenn Bandaríkjamanna í stríðinu gegn hryðjuverkum. Greint var frá þessu í fréttum RÚV klukkan fjögur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×