Erlent

Engisprettusveimur í Mexíkó

Þykkur engisprettusveimur liggur yfir Júkatan-skaga á Mexíkó sem stendur og veldur þar miklum usla. Stærsti sveimurinn sem sést hefur var fimm hundruð metra langur. Yfirvöld segja þó að engisspretturnar séu enn sem komið er engin ógn en bændur hafa skiljanlega miklar áhyggjur af uppskerunni sinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×