Erlent

Fá ekki Evruna í bráð

MYND/AP
Ríkin 10 sem gengu í Evrópusambandið síðastliðið vor fá ekki að taka upp Evruna næsta áratuginn, verði efnahagsmál landann enn í sama ólestri og nú er. Þetta er mat yfirmanna seðlabanka Evrópu. Öll vilja ríkin fá að taka upp hinn evrópska gjaldmiðil fyrir árið 2010, en í skýrslu sem seðlabanki Evrópu gaf út frá sér í gær kemur fram að til þess að svo megi verða, þurfi gríðarlegar umbætur að eiga sér stað og hæpið sé að slíkt nái fram að ganga í tæka tíð



Fleiri fréttir

Sjá meira


×