Eigandi Austurbæjar ósáttur 26. júlí 2004 00:01 Minni líkur eru nú en áður að leyfi verði gefið fyrir niðurrifi Austurbæjarbíós að sögn Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur, formanni skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkur. Aðspurð um ástæðuna fyrir viðhorfsbreytingar meirihluta borgarráðs í málinu sagði Steinunn að neikvæð viðbrögð við grenndarkynningu réðu þar miklu um. "Það var ekki búið að taka neina ákvörðun um það hvort leyfa ætti niðurrif eða ekki þegar málið fór í grenndarkynningu," segir Steinunn. "Ástæðan fyrir grenndarkynningu er einmitt að leita eftir viðbrögðum og að sjálfsögðu hafa þau áhrif á niðurstöðu málsins, annað væri ólýðræðislegt," segir hún. Árni Jóhannesson, framkvæmdastjóri Á.H.Á. bygginga, eigenda Austurbæjarbíós, sagði í samtali við Fréttablaðið að hann væri að sjálfsögðu ósáttur við þá niðurstöðu, ef svo yrði, að niðurrif hússins yrði ekki heimilað. Spurður um hvort hann væri að íhuga málaferli vegna hugsanlegs fjárhagslegs tjóns sem rekja má til þess að Reykjavíkurborg hafnaði umsókn fyrirtækisins um niðurrif hússins og byggingu nýrra íbúða og verslunarhúsnæðis sagði hann ekkert afráðið með það. "Ég er að hugsa næsta leik í stöðunni og er í viðræðum við borgina," sagði Árni, en vildi ekki fara nánar út í um hvað viðræðurnar snerust. Hann vinnur að því að útbúa skýrslu um málið þar sem varpað verður ljósi á öll atriði þess. Skýrslan verður tilbúin strax eftir helgi. "Verið er að vinna skipulag að öllum reitnum þar sem taka þarf tillit til margra annarra bygginga en Austurbæjarbíós. Tillaga um skipulag svæðisins verður lögð fram á fundi nefndarinnar 11. ágúst og mun ekki skýrast að fullu fyrr en þá hver örlög Austurbæjarbíós verða," segir Steinunn. Fréttir Innlent Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira
Minni líkur eru nú en áður að leyfi verði gefið fyrir niðurrifi Austurbæjarbíós að sögn Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur, formanni skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkur. Aðspurð um ástæðuna fyrir viðhorfsbreytingar meirihluta borgarráðs í málinu sagði Steinunn að neikvæð viðbrögð við grenndarkynningu réðu þar miklu um. "Það var ekki búið að taka neina ákvörðun um það hvort leyfa ætti niðurrif eða ekki þegar málið fór í grenndarkynningu," segir Steinunn. "Ástæðan fyrir grenndarkynningu er einmitt að leita eftir viðbrögðum og að sjálfsögðu hafa þau áhrif á niðurstöðu málsins, annað væri ólýðræðislegt," segir hún. Árni Jóhannesson, framkvæmdastjóri Á.H.Á. bygginga, eigenda Austurbæjarbíós, sagði í samtali við Fréttablaðið að hann væri að sjálfsögðu ósáttur við þá niðurstöðu, ef svo yrði, að niðurrif hússins yrði ekki heimilað. Spurður um hvort hann væri að íhuga málaferli vegna hugsanlegs fjárhagslegs tjóns sem rekja má til þess að Reykjavíkurborg hafnaði umsókn fyrirtækisins um niðurrif hússins og byggingu nýrra íbúða og verslunarhúsnæðis sagði hann ekkert afráðið með það. "Ég er að hugsa næsta leik í stöðunni og er í viðræðum við borgina," sagði Árni, en vildi ekki fara nánar út í um hvað viðræðurnar snerust. Hann vinnur að því að útbúa skýrslu um málið þar sem varpað verður ljósi á öll atriði þess. Skýrslan verður tilbúin strax eftir helgi. "Verið er að vinna skipulag að öllum reitnum þar sem taka þarf tillit til margra annarra bygginga en Austurbæjarbíós. Tillaga um skipulag svæðisins verður lögð fram á fundi nefndarinnar 11. ágúst og mun ekki skýrast að fullu fyrr en þá hver örlög Austurbæjarbíós verða," segir Steinunn.
Fréttir Innlent Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira