Erlent

Árás á bílalest í Afganistan

Talibanskir skæruliðar gerðu árás á bílalest um 80 kílómetra frá borginni Kandahar í suðurhluta Afganistan um miðjan dag í gær. Verið var að flytja matarbyrgðir frá Pakistan til bandaríska herliðsins í Afganistan. Skæruliðarnir brenndu fjóra vörubíla og rændu 12 afgönskum bílstjórum og verkamönnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×