Stærsta mótorhjólasýning í Evrópu 5. nóvember 2004 00:01 Fyrsta flugs félagið og Iceland Express bjóða upp á hópferð til London og Birmingham þar sem farið verður á stærstu og íburðarmestu mótorhjólasýningu Evrópu um næstu helgi, 13. til 15. nóvember. Fyrsta flugs félagið er ellefu ára gamalt fyrirtæki sem sér um tvær til þrjár hópferðir á ári sem snúast yfirleitt um stórviðburði eins og mótorhjólasýningar eða flugsýningar. "Í þessari þriggja daga ferð verður tveimur dögum varið í London og einum degi í Birmingham þar sem mótorhjólasýningin er haldin. Við sjáum um alla skipulagningu og fólk fær að sjá mjög mikið á stuttum tíma. Við gistum á hótelinu St. Giles í London sem er aðeins hundrað metra frá Oxford Street," segir Gunnar Þorsteinsson, fararstjóri hjá Fyrsta flugs félaginu. Ferðim kostar 39.900 krónur og innifalið er flug, gisting, íslensk fararstjórn, morgunmatur og ferðir til og frá flugvelli. Miðinn á sýninguna er ekki innifalinn í verðinu. "Við viljum ekki hafa miðann innifalinn því fólk þarf náttúrulega ekki að fara á sýninguna. Makar geta til dæmis skroppið til London daginn sem hún er eða skoðað sig um í Birmingham sem er afskaplega falleg borg. Það er samt ótrúlegt að fara á þessa sýningu og hún er mjög lífleg. Þetta er eins og karnival. Þar eru allar týpur og lyktin af gúmmíi umlykur allt," segir Gunnar. Bókað er í ferðina á heimasíðu Iceland Express. Nánari upplýsingar veitir Fyrsta flugs félagið í símum 561 6112 og 663 5800. Bílar Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Fyrsta flugs félagið og Iceland Express bjóða upp á hópferð til London og Birmingham þar sem farið verður á stærstu og íburðarmestu mótorhjólasýningu Evrópu um næstu helgi, 13. til 15. nóvember. Fyrsta flugs félagið er ellefu ára gamalt fyrirtæki sem sér um tvær til þrjár hópferðir á ári sem snúast yfirleitt um stórviðburði eins og mótorhjólasýningar eða flugsýningar. "Í þessari þriggja daga ferð verður tveimur dögum varið í London og einum degi í Birmingham þar sem mótorhjólasýningin er haldin. Við sjáum um alla skipulagningu og fólk fær að sjá mjög mikið á stuttum tíma. Við gistum á hótelinu St. Giles í London sem er aðeins hundrað metra frá Oxford Street," segir Gunnar Þorsteinsson, fararstjóri hjá Fyrsta flugs félaginu. Ferðim kostar 39.900 krónur og innifalið er flug, gisting, íslensk fararstjórn, morgunmatur og ferðir til og frá flugvelli. Miðinn á sýninguna er ekki innifalinn í verðinu. "Við viljum ekki hafa miðann innifalinn því fólk þarf náttúrulega ekki að fara á sýninguna. Makar geta til dæmis skroppið til London daginn sem hún er eða skoðað sig um í Birmingham sem er afskaplega falleg borg. Það er samt ótrúlegt að fara á þessa sýningu og hún er mjög lífleg. Þetta er eins og karnival. Þar eru allar týpur og lyktin af gúmmíi umlykur allt," segir Gunnar. Bókað er í ferðina á heimasíðu Iceland Express. Nánari upplýsingar veitir Fyrsta flugs félagið í símum 561 6112 og 663 5800.
Bílar Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira