Erlent

Heiladauður?

Joe Biden, þingmaður Demókrata sagði á kosningafundi í fyrradag að George Bush væri „heiladauður". Ummæli Biden, sem uppskáru mikið lófatak meðal viðstaddra, hafa vakið mikla athygli, enda ekki á hverjum degi sem þingmenn láta svo stór orð falla. Forsvarsmenn Repúblikana segja Biden eiga að skammast sín fyrir ummælin, enda hafi hann faið langt yfir strikið. Eitt sé að gagnrýna stefnur og málefni, en annað að segja einhvern heiladauðan.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×