Erlent

Gleypti Evrur

MYND/AP
Lögreglan í Kólombíu hefur handtekið mann sem hafði gleypt hylki með 157 þúsund Evrum. Lögregla grunaði manninn um að hafa átt í viðskiptum með kókaín, en þegar hún hafði hendur í hári mannsins hafði hann hvorki efni né peninga meðferðis. Við nánari athugun kom í ljós að maðurinn hafði gleypt hagnaðinn af viðskiptum sínum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×