Erlent

Olían hækkar aftur

Enn á ný hækkaði olíuverð í nótt. Frá því á mánudagsmorgun hefur verðið lækkað um ríflega tvo dollara en en nú á ný komið í hæstu hæðir. Í morgun var það rétt undir 55 dollurum á fatið. Ástæðan er sú, að bandarísk yfirvöld segja olíu til kyndingar í lágmarki vestan hafs.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×