Erlent

Upp komst um hryðjuverkaáform

Sjö grunaðir voru handteknir á mánudag og einn til viðbótar í gær. Flestir eru Alsírbúar og höfðu sumir þeirra tengsl við hernaðarsamtök annars staðar í Evrópu, Bandaríkjunum og Ástralíu. Talið var að hópurinn hyggðist sprengja vöruflutningabíl, hlaðinn 500 kílóum af sprengiefni, í loft upp fyrir utan dómshúsið sem stendur við fjölfarna götu í miðborg Madrídar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×